Grindargliðnun

Grindargliðnun er einkenni sem kemur fram í mjaðmagrind þegar vöðvar, sinar og liðbönd ráða ekki við að halda grindinni í réttum skorðum.

Byrjað er á að vöðvaprófa og finna út hvaða vöðvar eru ekki að vinna eins og þeir eiga að gera (orkuójafnvægi í vöðvanum) síðan er komið á jafnvægi með punktanuddi, og ef með þarf eru vöðvar teipaðir með kinesio – teipi.

Losað er um spennu með sérhæfðri meðferð og teygt á vöðvum, sinum og liðböndum bæði í  rassi og mjaðmagrind.

Oft fylgja verkir í lífbeini og þá eru þeir lagaðir með viðeigandi aðferðum.

Einnig eru gefnar ráðleggingar varðandi fæði og vítamín auk styrktaræfinga.

Markmiðið er að viðkomandi verði verkjalaus.

Frekari upplýsingar um grindagliðnun eru undir Fróðleikur

Meðgöngunudd

laugardagur 7 desember 12 2019
Nřjustu frÚttir
Kæru skjólstæðingar.Við verðum mættar til starfa...
Haldið verður námskeið í kinesio-teipun fyrir fagfólk sem hefur...
Kæri skjólstæðingur og eða verðandi skjólstæðingur...