NLP ráðgjöf

NLP ráðgjöf (hugræn atferlismeðferð)

NLP (Neuro Lingvistisk Programmering) er fljótleg og áhrifarík aðferð sem var þróuð af John Grinder og Richard Bandler til að vinna með undirmeðvitund og mannlega hegðun og sýnir hvernig samskipti hafa áhrif á og verða fyrir áhrifum af huglægri  reynslu.

NLP á stöðugt meiri velgengni að fagna m.a. innan stjórnunar- og
markaðsfræði, kennslu og meðhöndlunar, þar sem með einföldum æfingum er hægt að finna og virkja ómeðvitaða hæfileika hjá einstaklingnum.
Þessir hæfileikar eru gerðir meðvitaðir svo hægt sé að nýta þá á jákvæðan hátt t.d. í einkalífi og í atvinnulífi.
Einnig má geta þess að íþróttamenn nota NLP í auknu mæli til að bæta árangur sinn.

NLP eða hugræn atferlismeðferð er einnig mjög áhrifarík þegar hún er notuð samhliða öðrum meðferðaformum eins og nálastungum, svæðanuddi, kinesiologi og hefðbundnu líkamsnuddi.


Markþjálfun - Coaching

laugardagur 7 desember 12 2019
Nřjustu frÚttir
Kæru skjólstæðingar.Við verðum mættar til starfa...
Haldið verður námskeið í kinesio-teipun fyrir fagfólk sem hefur...
Kæri skjólstæðingur og eða verðandi skjólstæðingur...