Triggerpunktar

Triggerpunktar og vöðvateygjurTriggerpunktar myndast vegna áverka eða mikils álags á vöðva og/eða stoðkerfi líkamans. Þeir valda í flestum tilfellum miklum sársauka (leiðniverk) og hamla hreyfigetu fólks.

Með sérstöku nuddi eða þrýsting er hægt að losa um og eyða þessum punktum, teygja viðkomandi vöðva og auka með því blóðstreymi til þeirra.

Virkur triggerpunktur getur valdið sársauka og seiðandi verk mánuðum og jafnvel árum saman en er hinsvegar oft hægt að eyða á einum til örfáum tímum.

laugardagur 7 desember 12 2019
Nřjustu frÚttir
Kæru skjólstæðingar.Við verðum mættar til starfa...
Haldið verður námskeið í kinesio-teipun fyrir fagfólk sem hefur...
Kæri skjólstæðingur og eða verðandi skjólstæðingur...