Bowentækni

Bowentækni er græðandi meðferð sem er einföld en óvenjulega áhrifarík. Þetta er mjúk meðhöndlun sem felst í röð hreyfinga yfir vöðva, sinar og aðra mjúka vefi.

Tilgangur meðferðarinnar er að koma á jafnvægi í líkamanum og hjálpa honum að vera eins og hann á að sér að vera.

Áhrif Bowen er m.a. þau að blóðflæði eykst til taugaendanna, en það kemur af stað græðandi ferli, verkjalosun og endurnýjun á orku.

Meðferðin er örugg og áhrifarík fyrir alla aldurshópa og á flest vandamál allt frá ungbarnakveisu til háls- og bakverkja og virkar einnig vel gegn andlegu ójafnvægi.

Meira um Boventækni undir tengli Fróðleikur

laugardagur 7 desember 12 2019
Nřjustu frÚttir
Kæru skjólstæðingar.Við verðum mættar til starfa...
Haldið verður námskeið í kinesio-teipun fyrir fagfólk sem hefur...
Kæri skjólstæðingur og eða verðandi skjólstæðingur...