Starfsmenn

Náms- og starfsferill sem Græðari.


Ástríður Svava Magnúsdóttir    
Vesturgötu 32   101 Reykjavík.

Nám:
o    Lauk 2 1/2 árs námi sem nuddari 1991, frá Svæðameðferðarskóla Íslands, skólastjóri Örn Jónsson, meistarabréf  1991.
o    Vöðva og hreyfifræði (kinesiologi): grunnnám 1988-1990, stress I og II, avanseret kinesiologi, biokinesiologi og avanseret biokinesiologi (fæðuóþol og tilfinningaójafnvægi) 1994-1996, Kinesiologiskolen i Vejle, kennari Jarle Tamsen.
o    Nám í nálastungufræðum 1996-1999, kennari Örn Jónsson.
o    Nám í meðhöndlun við grindargliðnun 1994, Rosenbergsentret  Silkeborg, kennari Stanley Rosenberg.
o    Shiatsu I og II 1997, kennari Molekul.
o    NLP Practitioner 2001, The NLP House of Denmark, kennarar Hrefna B. Bjarnad. Jack og Helene Makani.
o    NLP Master Practitioner 2002 og NLP choaching,  Helse-Stova, kennari Hrefna Birgitta Bj. Sekkesæter.
o    Esoterisk kinesiologi1  2005  Kennari Jarle Tamsen.
o    Námskeið í kinesio-teipun 2006  kennari Torben Blenstrup
o    Námskeið í kinesio-teipun    2007 og 2008
o    Ég hef einnig sótt fjölda námskeiða í heilsutengdri þjónustu.

Starfsferill:
•    Árið 1991 stofnaði ég  nuddstofuna í Suðurbæjarlaug í Hafnarfirði og rak hana í níu ár.
•    Árið 1997 stofnaði ég Nuddstofuna Umhyggju sem ég rek enn í dag.
•    Á Umhyggju starfa 4-6 starfsmenn.
•    Hef einnig haldið ýmis námskeið innan greinarinnar meðal annars í meðhöndlun við grindargliðnun og framhaldsnám í svæðanuddi.
•    Kennsla á vegum Nuddskóla Íslands og Ármúlaskóla í Hagnýtri kinesiologi – vöðvaprófunum og leiðréttingu orkunnar og Kinesio-teipingu.

Félags- og nefndarstörf:
o    Sat í stjórn Félags íslenskra nuddara (nú FÍHN) í nokkur ár.
o    Árið 1994 stofnaði ég ásamt nokkrum öðrum Nuddskóla Íslanda.
o    Árið 2000 vann ég að stofnun regnhlífasamtakanna Félag íslenskra græðara (nú Bandalag íslenskra græðara) og gegndi þar stöðu formanns fyrstu 3 árin.
o    Kom að stofnun og sat í stjórn norrænna regnhlífasamtaka Nordisk Samarbejds komité for ikke- konventionel medisin (NSK) frá stofnun þeirra 2000 - 2003.
o    Starfaði í nefnd á vegum Heilbrigðisráðuneytisins sem kannaði stöðu “óhefðbundinna lækninga hér á landi” og leitaði lausna m.a. til að tryggja öryggi almennings sem nýtir sér þjónustu græðara og veitir græðurum  í leið vissa viðurkenningu, (sjá frumvarp til laga um græðara 2004).
o    Frumvarpið var samþykkt á Alþingi vorið 2005.

Ásdís Fanney Baldvinsdóttir Heilsunuddari FÍHN og Bowentæknir, European College

of Bowen Studies.

Ásdís Fanney er fædd 6. mars 1967. Hún útskrifaðist sem stúdent frá MS 1987. Nam lögfræði við HÍ 1989 - 1990. Útskrifaðist sem Heilsunuddari 1999 og Heilsunuddmeistari 2004.

Lauk námi í Bowentækni í desember 2008, Framhaldsnámi í meðhöndlun við astma- og öndunarfærasjúkdómun 2009  og íþrórrameiðslum 2010  og  framhaldsnám í grind og öxl 2010.

Hefur lokið ýmsum námskeiðum innan heildrænna meðferða í gegnum árin. Meðal annars, Efnafræði Arómatherapi, NLP samtalsmeðferð,næringarráðgjöf, meðhöndlun við grindagliðnun 

og kinesioteiping.

mßnudagur 11 nˇvember 11 2019
Nřjustu frÚttir
Kæru skjólstæðingar.Við verðum mættar til starfa...
Haldið verður námskeið í kinesio-teipun fyrir fagfólk sem hefur...
Kæri skjólstæðingur og eða verðandi skjólstæðingur...