Verðskrá

Verðskrá frá 10. ágúst 2018

Hægt er að fá endurgreiðslu í mörgum stéttar- og starfsmannafélögum, kannaðu hvernig niðurgreiðslum er háttað hjá þínu stéttarfélagi.

  • Meðhöndlunartími (60-75 mín.) kr. 10000,-
  • Meðhöndlun 90 mínótur kr. 14000,-
  • Með nálum + 1000.- kr.
  • Bowentækni kr. 10000.-
  • Hugræn atferlismeðferð NLP (90 mín). kr. 14000.-
  • Markþjálfun (coaching) kr. 14000.-
  • Fæðu- og bætiefnaprófun (óþol) kr. 12000.- 

Kinesio-teip og nálar er ekki innifalið í verði.

Kæri skjólstæðingur.

Vinsamlega láttu vita um forföll með minnst 24 tíma fyrirvara, annars áskiljum við okkur rétt til að taka forfallagjald.

Mundu að tíminn hefur verið tekinn frá fyrir þig.


Líkaminn er musteri sálarinnar, ef þú hugsar vel um hann launar hann þér með fegurð og lífsþrótti.

mßnudagur 11 nˇvember 11 2019
Nřjustu frÚttir
Kæru skjólstæðingar.Við verðum mættar til starfa...
Haldið verður námskeið í kinesio-teipun fyrir fagfólk sem hefur...
Kæri skjólstæðingur og eða verðandi skjólstæðingur...