FrÚttir
17.10.13
Nßmskei­ Ý hagnřtri kinesiologi og kinesio-teipun

Haldið verður námskeið í kinesio-teipun fyrir fagfólk sem hefur lært hagnýtri kinesiologi þ.e. vöðvaprófun og leiðréttingu á orkunni. Farið verður í upprifjun í hagnýtri kinseiologi  föstudaginn 15. nóv. frá kl. 17 00 til kl. 20 00 og síðan á laugardag og sunnudag frá kl. 09 00 til kl. 16 00 verður farið í undirstöðuatriði kinesio-teipunar  og síðan teipað alla helgina.

Nemendafjöldi takmarkast við 16 manns.
Þetta nám kostar 40 000 kr. og innifalið eru námsgögn og tvær teiprúllur ( sem eiga að duga yfir helgina).
Viðurkenningarskjal verður veitt í lok námskeiðsins.

Nánari upplýsingar hjá Á. Svövu Magnúsdóttur

netf. nuddstofan@nuddstofan.is  og í síma. 8940550 og 5516146

Námskeið í HAGNÝTRI KINESIOLOGI OG KINESIO-TEIPUN tveggja helga verður haldið snemma á árinu 2014.

laugardagur 7 desember 12 2019
Nřjustu frÚttir
Kæru skjólstæðingar.Við verðum mættar til starfa...
Haldið verður námskeið í kinesio-teipun fyrir fagfólk sem hefur...
Kæri skjólstæðingur og eða verðandi skjólstæðingur...