Markmið á Umhyggju

Ábyrgt og metnaðarfullt fagfólk sem býður upp á heildræna þjónustu og ráðgjöf um forvarnir.

Að efla heilbrigði og auka vellíðan með því að hvetja skjólstæðinga til ábyrgðar á eigin heilsu.

Að hvetja til sjálfshjálpar með bættum lífsháttum og breyttum lífsstíl.

Vertu velkomin(n) til Umhyggju!

Í boði eru eftirfarandi meðferðarform

        

Nuddstofan Umhyggja er staðsett í notarlegu húsnæði við Suðurlandsbraut 32. Þú tekur lyftu upp á 3 hæð, og það eru næg bílastæði.

Nuddstofan Umhyggja hefur opið  mánudaga til og með fimmtudaga frá kl. 9 til 16.

Við bjóðum þig og þína velkomna.

Við erum til staðar fyrir þig.

kær kveðja,
Græðarar á Umhyggju

laugardagur 7 desember 12 2019
Nřjustu frÚttir
Kæru skjólstæðingar.Við verðum mættar til starfa...
Haldið verður námskeið í kinesio-teipun fyrir fagfólk sem hefur...
Kæri skjólstæðingur og eða verðandi skjólstæðingur...